Mál og Vog

1 bolli = 2, 4 dl
100 g smjör = 0,9 dl olía
1 pund = 453 g
1 enskur quart = 11 dl
1 amerískur quart = 9,5 dl
1 únsa = 30 g
175 °c = 350 °f
200 °c = 400°f
1 stick butter= 113 g smjör
1x agave= 2x sykur
5 g ger fyrir hver 250 g hveiti

Uppskriftasafn Erlu Steinu

Sweet chili hummus snittur

Sweet chili hummus snittur Sweet chili hummus snittur 2 dósir kjúklingabaunir, skolaðar
klípa salt
4 msk tahini
1 tsk paprikukrydd
4 tsk sítrónusafi
1-2 dl sweet chili sósa
2-3 baguette brauð
1 rauð paprika
1 búnt graslaukur

Baunir, krydd, 1 dl chili sósa og sítrónusafi eru sett í matvinnsluvél og maukað þar til hummusinn nær sléttri áferð. Bætið við sweet chili sósu eftir þörfum til að þynna hummusinn þar til ákjósanlegri áferð er náð.

Setjið hummusinn í sprautupoka með stjörnustút.
Sneiðið baguette brauðið og ristið létt á bökunarplötu.
Sprautið hummusnum á hverja sneið og toppið með smávegis sweet chili sósu, skreytið með sneiddri papriku og graslauk.



Hefur þú prófað uppskriftina? Endilega segðu mér þína skoðun.

Enginn hefur gerið stjörnur enn..

Gefa stjörnur

  • 1

  • 2

  • 3

  • 4

  • 5




Skrá athugasemd




Prentað út af http://www.uppskrift.com