Mál og Vog

1 bolli = 2, 4 dl
100 g smjör = 0,9 dl olía
1 pund = 453 g
1 enskur quart = 11 dl
1 amerískur quart = 9,5 dl
1 únsa = 30 g
175 °c = 350 °f
200 °c = 400°f
1 stick butter= 113 g smjör
1x agave= 2x sykur
5 g ger fyrir hver 250 g hveiti

Uppskriftasafn Erlu Steinu

Jarðarberjaís

Jarðarberjaís Jarðarberjaís 400 g jarðarber
250 ml rjómi
250 ml nýmjólk
1 tsk vanilludropar
100 g sykur

Setjið öll innihaldsefni í blandara og blandið vel.
Setjið ísblönduna í ísvél og veljið rjómaís prógramm.
Þeir sem ekki eiga ísvél geta sett blönduna í browniesform (best ef það er úr málmi) og setja í frystinn. Leyfið forminu að vera í frystinum í 1,5 klst og hrærið síðan upp í blöndunni og setjið aftur í frystinn. Best er að hræra upp í ísnum á klukkutíma fresti þar til áferðin er ásættanleg.



Hefur þú prófað uppskriftina? Endilega segðu mér þína skoðun.

Enginn hefur gerið stjörnur enn..

Gefa stjörnur

  • 1

  • 2

  • 3

  • 4

  • 5




Skrá athugasemd




Prentað út af http://www.uppskrift.com